Íslenska kvennalandsliðið mætir Slóveníu í undankeppni EM á Laugardalsvelli klukkan 18:45 í kvöld.
Með sigri gulltrygir íslenska liðið sæti á EM í Hollandi á næsta ári.
Með sigri gulltrygir íslenska liðið sæti á EM í Hollandi á næsta ári.
Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona, svaraði spurningum í liðnum 4-4-2 hér á Fótbolta.net fyrir leikinn.
Um er að ræða fjórar fótboltaspurningar, fjórar almennar spurningar og svo tvær breytilegar sem menn svara á myndbandsformi.
Sjáðu Hallberu svara spurningunum hér að ofan.
Sjá einnig:
4-4-2: Sara Björk - Dómarinn sagði „rosalega ertu falleg"
Athugasemdir