Udogie orðaður við Man City - Huijsen eftirsóttur - Will Still gæti tekið við Southampton
Einbeitingin hjá Augnabliki fer á deildina: „Er það ekki klassíkin?"
Jóhann Birnir: Fagmannlega gert hjá okkur
Nik: Krossum fingur að hún geti spilað í sumar
Kristján Guðmunds: Fundum það bara strax og leikurinn byrjaði
Tekið mjög vel í Víkinni - „Þjálfarar hafa mismunandi skoðanir"
Ekkert sem heillaði eins og FH - „Hugurinn leitaði heim eftir það"
Ingibjörg: Ég skil ekki alveg hvað var í gangi
Cecilía Rán: Skiptir sköpum að hafa svona gæðaleikmann
Steini: Er ráðinn til þess að taka erfiðar ákvarðanir
Karólína: Einhver skrítnasti leikur sem ég hef á ævinni spilað
Valdimar: Smá fyrsti leikurinn stemming
Örvar Eggerts: Sýndist hann vera kominn allur inn
Láki Árna: Fannst vanta gæði hjá okkur
Sölvi: Helgi Mikael hikar ekkert við að rífa upp rauða gegn Víkingum
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
   fim 01. september 2016 20:29
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Eiður: Skammarlegt fyrir félagið og klúbbinn - Frammistaðan grín
Allt við þennan leik var hræðilegt - Hefðum getað rukkað leikmenn inn í fyrri hálfleikinn
Eiður var vægast sagt ekki ánægður í dag.
Eiður var vægast sagt ekki ánægður í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Það vantaði allt, við hefðum alveg eins getað rukkað leikmenn inn í fyrri hálfleikinn. Ég vona að það sé hægt að gera það eftir á," voru fyrstu viðbrögð Eiðs Benedikts Eiríkssonar, þjálfara Fylkis eftir 4-0 tap gegn Breiðablik í dag.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Fylkir

„Það leit út fyrir að við höfðum verið í ferðalagi hérna, það var allt við þennan leik sem var hræðilegt og þetta var skammarlegt fyrir liðið og klúbbinn."

„í fyrri umferðinni gáfum við öllum liðunum leik og rétt töpuðum fyrir Breiðablik. Við erum búin að skíttapa fyrir öllum liðunum í seinni umferðinni, þessi frammistaða var grín" sagði Eiður.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner