Al-Hilal vill fá Salah fyrir næsta sumar - Man Utd ætlar að kaupa Branthwaite - PSG undirbýr tilboð í Duran
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
banner
   fim 01. september 2016 20:29
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Eiður: Skammarlegt fyrir félagið og klúbbinn - Frammistaðan grín
Allt við þennan leik var hræðilegt - Hefðum getað rukkað leikmenn inn í fyrri hálfleikinn
Eiður var vægast sagt ekki ánægður í dag.
Eiður var vægast sagt ekki ánægður í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Það vantaði allt, við hefðum alveg eins getað rukkað leikmenn inn í fyrri hálfleikinn. Ég vona að það sé hægt að gera það eftir á," voru fyrstu viðbrögð Eiðs Benedikts Eiríkssonar, þjálfara Fylkis eftir 4-0 tap gegn Breiðablik í dag.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Fylkir

„Það leit út fyrir að við höfðum verið í ferðalagi hérna, það var allt við þennan leik sem var hræðilegt og þetta var skammarlegt fyrir liðið og klúbbinn."

„í fyrri umferðinni gáfum við öllum liðunum leik og rétt töpuðum fyrir Breiðablik. Við erum búin að skíttapa fyrir öllum liðunum í seinni umferðinni, þessi frammistaða var grín" sagði Eiður.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner