Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fim 01. september 2016 20:29
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Eiður: Skammarlegt fyrir félagið og klúbbinn - Frammistaðan grín
Allt við þennan leik var hræðilegt - Hefðum getað rukkað leikmenn inn í fyrri hálfleikinn
Eiður var vægast sagt ekki ánægður í dag.
Eiður var vægast sagt ekki ánægður í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Það vantaði allt, við hefðum alveg eins getað rukkað leikmenn inn í fyrri hálfleikinn. Ég vona að það sé hægt að gera það eftir á," voru fyrstu viðbrögð Eiðs Benedikts Eiríkssonar, þjálfara Fylkis eftir 4-0 tap gegn Breiðablik í dag.

Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  0 Fylkir

„Það leit út fyrir að við höfðum verið í ferðalagi hérna, það var allt við þennan leik sem var hræðilegt og þetta var skammarlegt fyrir liðið og klúbbinn."

„í fyrri umferðinni gáfum við öllum liðunum leik og rétt töpuðum fyrir Breiðablik. Við erum búin að skíttapa fyrir öllum liðunum í seinni umferðinni, þessi frammistaða var grín" sagði Eiður.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner