Rashford vill fara til Barcelona - Man Utd gæti reynt að skipta á Rashford og Osimhen - Ferguson og Williams orðaðir við Arsenal
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
   lau 11. september 2021 17:29
Brynjar Óli Ágústsson
Ási: Klára tíunda árið sem þjálfari hér er bara mikil tímamót og ýmsar tilfinningar sem hrærast í manni með það.
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frammistaðan hefur verið betri undanfarnar vikur'' segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis eftir 2-1 sigur gegn Vestri.

Lestu um leikinn: Fjölnir 2 -  1 Vestri

„Það sást kannski á okkur í dag að þetta er þriðju leikurinn í vikunni, þannig menn voru bara svoldið þreyttir og þungir. Við þurftum að gera breytingu í hálfleik þar sem Baldur þurfti að fara útaf. Hann átti lítið eftir á tánknum, ný farinn af stað eftir meiðsli.''

„Það var svona þungt í okkur, menn voru þreyttir. Menn lögðu allt í þetta og uppskörðu þrjú stig og það er það sem við tökum úr þessu.''

Spurt var Ása hvort hann væri sáttur með gengi Fjölnis þetta tímabil.

„Við erum búnir að vera á mjög góðri takti undanfarið og ná í mikið af sigrum, það er bara góður taktur í liðinu. Þessi sigur í dag er kannski bara hluti af því.''

„Við verðum væntanlega í þriðja til fjórða sæti og það er þar sem flestir settu okkur fyrir mót, þannig við erum bara á þeim stað''

Ási er að fara þjálfa sinn síðasta leik sem Fjölnis þjálfari í næsta leik. Spurt var Ása um framtíð hans.

„Það verður bara að koma í ljós. Klára tíunda árið sem þjálfari hér er bara mikil tímamót og ýmsar tilfinningar sem hrærast í manni með það. Hvað verður veit ég ekki, verð bara aðeins að skoða hvort eitthvað kemur upp á borð varðandi þjálfun.''

Hægt er að horfa á allt viðtalið fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner