Arsenal og Man Utd berjast um Sane - Zubimendi til Arsenal? - Murillo orðaður við risa félög - Liverpool vill fá Pepi
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
Andri Lucas: Geggjuð upplifun fyrir mig og mína fjölskyldu
Sverrir Ingi klár í slaginn: Við verðum ferskir á laugardaginn
Jói Berg á staðnum þar sem hann gifti sig - „Yndislegt að rifja upp góðar minningar“
Davíð Snorri: Hægt að grenja úti í horni en við hjálpumst að og leysum vandamálin
Virðist stutt í næsta skref Loga - „Það er góð spurning“
Mikael Egill: Eiginlega ólýsanlegt að spila í Serie A
Dagur elskar ævintýrin í MLS: Allt bensín var búið og maturinn líka
Willum finnur fyrir ást í Birmingham - „Klúbbur sem á alls ekki að vera þarna“
Hefði valið Gylfa í hópinn - „Maður verður bara að virða það"
Arnar Gunnlaugs: Má láta sig dreyma um eitthvað meira
Gísli Gotti: Þetta er risastór gluggi fyrir alla - Pressa að standa sig
„Ætlum okkur að spila áfram í febrúar á næsta ári"
Hilmar Árni: Drifkrafturinn að gera aðra betri hefur stigmagnast
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
   lau 11. september 2021 17:29
Brynjar Óli Ágústsson
Ási: Klára tíunda árið sem þjálfari hér er bara mikil tímamót og ýmsar tilfinningar sem hrærast í manni með það.
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frammistaðan hefur verið betri undanfarnar vikur'' segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis eftir 2-1 sigur gegn Vestri.

Lestu um leikinn: Fjölnir 2 -  1 Vestri

„Það sást kannski á okkur í dag að þetta er þriðju leikurinn í vikunni, þannig menn voru bara svoldið þreyttir og þungir. Við þurftum að gera breytingu í hálfleik þar sem Baldur þurfti að fara útaf. Hann átti lítið eftir á tánknum, ný farinn af stað eftir meiðsli.''

„Það var svona þungt í okkur, menn voru þreyttir. Menn lögðu allt í þetta og uppskörðu þrjú stig og það er það sem við tökum úr þessu.''

Spurt var Ása hvort hann væri sáttur með gengi Fjölnis þetta tímabil.

„Við erum búnir að vera á mjög góðri takti undanfarið og ná í mikið af sigrum, það er bara góður taktur í liðinu. Þessi sigur í dag er kannski bara hluti af því.''

„Við verðum væntanlega í þriðja til fjórða sæti og það er þar sem flestir settu okkur fyrir mót, þannig við erum bara á þeim stað''

Ási er að fara þjálfa sinn síðasta leik sem Fjölnis þjálfari í næsta leik. Spurt var Ása um framtíð hans.

„Það verður bara að koma í ljós. Klára tíunda árið sem þjálfari hér er bara mikil tímamót og ýmsar tilfinningar sem hrærast í manni með það. Hvað verður veit ég ekki, verð bara aðeins að skoða hvort eitthvað kemur upp á borð varðandi þjálfun.''

Hægt er að horfa á allt viðtalið fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner