Gluggadagsslúðrið - Man Utd reynir að styrkja sóknarlínuna - Ferguson hefur staðist læknisskoðun - Aston Villa að fá Asensio
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
   sun 18. júlí 2021 21:46
Matthías Freyr Matthíasson
Atli Sveinn: Vorum heppnir að sleppa með 0-0 í hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Já svekkjandi en þeir voru svo sem töluvert betri en við í fyrri hálfleik og við vorum heppnir að sleppa með 0 - 0 inn í hálfleik. Seinni hálfleikur var töluvert betri og fengum færi til að skora í seinni hálfleik en ég held að þegar allt er talið var þetta ekkert ósanngjarnt að þeir hafi tekið þetta," sagði svekktur Atli Sveinn Þórarinsson annar þjálfari Fylkis eftir 1 - 0 tap fyrir FH í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Fylkir

„Já, Aron Snær átti frábæran leik og geggjaður leikur hjá honum og maður hélt kannski á tímabili að við myndum sleppa með þetta og fengum færi til að skora í seinni hálfleik og fannst miðað við öll færin sem þeir fengu að við hefðum kannski getað komið í veg fyrir jöfnunarmarkið en því fór sem fór.

Já ég var ósáttur við hversu opnir við vorum varnarlega og strákarnir líka og tilraunin til að fara í þriggja manna vörn gekk aðeins betur og mér fannst þetta verða ögn þéttari og færri opnanir þannig að það gekk ekki."


Aðspurður um hvort að Fylkismenn muni bæta við leikmönnum og stöðuna á Arnóri Borg, hvort hann væri á förum frá félaginu eða hvað svaraði Atli Sveinn

„Guðmundur Steinn er að koma inn, svo er glugginn ekkert lokaður ennþá þannig að það gæti vel verið komi fleiri.

Já Arnór Borg mun klára tímabilið með okkur, það er pottþétt"


Nánar er rætt við Atla Svein í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner