
Snævar Hreinsson, fyrrum bikarmeistari með Val, og Gunnar Birgisson, lögmaður í Washington, ferðuðust langan veg til að sjá íslenska landsliðið spila gegn Kosóvó í Albaníu í kvöld.
Þeir spókuðu sig um í sólinni í Shkoder í dag og spjölluðu við stuðningsmenn andstæðingana sem einnig voru í góðum gír.
Hafliði Breiðfjörð ræddi við Snævar á göngugötu Shkoder í dag.
Leikurinn í kvöld hefst 19:45 að íslenskum tíma.
Stuðið í Shkoder. Meira á Fotboltinet á Snapchat #fotboltinet @Silfurskeidin pic.twitter.com/A5hi7cdDyp
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 24, 2017
Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.
Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir