Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   lau 29. október 2022 16:09
Stefán Marteinn Ólafsson
Adam Ægir: Geta ekki gert grín í klefanum núna
Adam Ægir Pálsson leikmaður Keflavíkur
Adam Ægir Pálsson leikmaður Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflvíkingar tóku á móti Fram þegar lokaumferð Bestu deildar karla fór fram í dag á HS Orku vellinum í Keflavík.

Keflvíkingar voru fyrir leikinn í kjörstöðu til að enda í efsta sæti neðri helmingsins en þeir voru með töluvert betri markatölu en lið Fram sem þeir mættu í dag.


Lestu um leikinn: Keflavík 4 -  0 Fram

„Já þetta var tæpt. Ég gaf á Patrik líka í fyrri hálfleik sem að klúðraði deddara en hann borgaði tilbaka í seinni hálfleik með að skora úr sama færi." Sagði Adam Ægir Pálsson leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í dag en hann lagði upp 2 mörk og lyfti sér uppfyrir Tiago í baráttunni um Gullboltann sem er veittur fyrir flestar stoðsendingar í deildinni.

„Ég hef gert það í allt sumar að setja markmið fyrir hvern leik að leggja upp og skora þannig þetta er ekkert neitt nýtt fyrir mér og ég er búin að vera mjög heitur í seinustu leikjum og ég held ég sé komin með 10 stoðsendingar og 4 mörk núna í síðustu 7 leikjum þannig að það er mikið momentum með mér og svo hjálpar líka að eiga góða liðsfélaga."

Adam Ægir Pálsson hefur oft verið gagnrýndur fyrir það að þykja mjög eigingjarn leikmaður en endar tímabilið með 14 stoðsendingar sem er met í efstu deild.

„Ég er nú alveg eigingjarn líka stundum og það er alveg grín í klefanum hversu mikið ég skýt á markið og svona en þeir geta nú ekki kvartað miðað við hvað ég er búin að leggja upp mikið á þá í sumar." 

Nánar er rætt við Adam Ægi Pálsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner