Zubimendi til Real frekar en Arsenal? - Bundesliga leikmenn á blaði Man Utd - Alvarez ekki til sölu
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
banner
   fös 04. nóvember 2016 11:58
Jóhann Ingi Hafþórsson
Laugardal
Helgi Kolviðs: Króatía ekki í vandræðum ef Modric er ekki með
Icelandair
Helgi Kolviðsson
Helgi Kolviðsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari landsliðsins, spjallaði við Fótbolta.net eftir fréttamannafund í Laugardalnum í dag.

Við spurðum Helga út í króatíska liðið sem Ísland mætir síðar í þessum mánuði. Hann segir liðið vera gríðarlega sterkt og sem dæmi eru 14 leikmenn þess að spila í Meistaradeild Evrópu.

„Þeir eru með rosalega góða einstaklinga, menn sem eru að spila með toppliðum í Evrópu. Það er erfitt að finna önnur lið sem eru með 14 leikmenn í Meistaradeildinni og það eru mjög mikil gæði í hverjum einasta leikmanni."

Helgi býst við að það sé af hinu góða að spilað verði fyrir luktum dyrum, rétt eins og í fyrsta leik riðilsins, gegn Úkraínu.

„Það er ekki verra fyrir okkur, við kynntumst því úti í Úkraínu, það er auðvelt að komast með skilaboð áleiðis með að kalla inná. Það er jákvætt því Króatía er þekkt fyrir að vera með gríðarlega háværa áhorfendur."

Luka Modrid hefur verið tæpur vegna meiðsla en Helgi segir Króatana ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því.

„Hann hefur ekki verið að spila en það kemur ekki mikið verri leikmaður inn, Kovacic sem spilar með honum í Real Madrid, þeir eru ekki í vandræðum ef hann er ekki með," sagði Helgi sem bætti við að þeir vissu ekki hvort Modrid verði með í leiknum eða ekki.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner