Zubimendi til Real frekar en Arsenal? - Bundesliga leikmenn á blaði Man Utd - Alvarez ekki til sölu
Orri Sigurður: Erum bara búnir að tapa einum eða tveimur leikjum í allan vetur
Segir leikinn hafa farið í rugl: „Skilst að hann hafi bara kýlt hann í andlitið"
Túfa segist ekki vera að leita að markverði: „Þarf ekki að spá hvort dómurinn var réttur eða rangur"
Ferðast með bát í heimaleikina - „Tilbúinn að spila allsstaðar"
Þórir Jóhann: Var súrt að þurfa að sitja heima
Hungur og HM draumar í Aroni Einari - „Góður vinur minn Aron Pálmars talaði um það sama“
Orri nýr fyrirliði Íslands: Mjög stoltur og hlakka til að leiða strákana
Eyþór Wöhler: Ég ætla bara að þegja
Óskar Hrafn: Við gerðum bara ekki nóg til að verðskula eitthvað
Árni Guðna: Ætlum að halda Bestu deildar standard
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
   mið 09. ágúst 2023 22:51
Brynjar Óli Ágústsson
Kristján: Við erum bara ánægð með framlagið og hvernig liðið spilaði
<b>Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnuna.</b>
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mér líður ágætlega eftir leikinn. Það var óþarfi að fá á sig akkúrat þetta mark, en þetta er náttúrulega geggjað skot hjá Amöndu,'' segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnuna, eftir 1-1 jafntefli gegn Val í 15. umferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Stjarnan

„Við skoruðum gott mark og áttum möguleika undir lokin að stela þessu, en heilt yfir er þetta bara allt í lagi. Það sást vel að bæði liðin voru að bakka á móti hvort öðrum og passa sig upp á það að lenda ekki undir.''

„Við erum bara ánægð með framlagið og hvernig liðið spilaði, það er að segja hvernig þær skiliðu hlutverkin sínu bæði sóknar og varnalega. Við hefðum viljað nýta hröðu sóknirnar örlítið betur, komast í betur færi eða klára á markið,''

„Það kom kafli þarna í seinni hálfleik sem datt aðeins niður hjá okkur, en þá komu skiptingarnar inn og þá fengum við meiri orku,'' 

Það var orðromur um að Elín Metta væri mögulega að æfa hjá Stjörnunni.

„Elín Metta býr vestur á fjörðum og vinnur þar eins og er, þannig hún hefur ekkert verið í æfingu hjá okkur.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner