Tvær mest lesnu fréttirnar í síðustu viku eru með nafn Eiðs Smára í fyrirsögn. Í annarri þeirra er vísað í faðmlag Thiago og Eiðs Smára eftir sigur Liverpool gegn Tottenham og í hinni er nefndur í tengslum við Landon Donovan.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
- Thiago faðmaði Eið Smára - Kom inn fyrir Íslendinginn hjá Barcelona (mán 07. nóv 09:58)
- Eins og ef Eiður Smári hefði verið skilinn eftir heima á EM 2016 (mið 09. nóv 15:37)
- Kveðjugjöf frá eigendum Liverpool? (þri 08. nóv 08:55)
- Í beinni - Dregið í Meistaradeildina og umspil Evrópudeildarinnar (mán 07. nóv 07:50)
- Ronaldo opnar sig í viðtali við Piers Morgan: Man Utd sveik mig og gerði mig að svörtum sauð (sun 13. nóv 22:19)
- Segir það vanvirðingu að velja Martinelli í hópinn (fim 10. nóv 11:35)
- Klopp dæmdur í eins leiks bann (fös 11. nóv 19:34)
- Meistaradeildin: Endurtekning á úrslitaleiknum frá því í vor - PSG mætir Bayern (mán 07. nóv 11:22)
- Freysi kaupir þúsund bjóra handa liðinu - „Þið eruð fokking geggjaðir" (lau 12. nóv 23:50)
- Brasilíski hópurinn fyrir HM - Martinelli valinn en ekki Firmino (mán 07. nóv 16:28)
- Ratcliffe ætlar ekki að kaupa Liverpool - Ætlar í samkeppni við PSG (þri 08. nóv 18:30)
- Heimir: Man ekki eftir því að ég hafi lent í þessu áður (þri 08. nóv 21:52)
- Blatter opinberar hvernig Katar keypti HM (þri 08. nóv 12:10)
- Enski hópurinn: Maddison, Wilson og Rashford koma inn í hópinn (fim 10. nóv 14:00)
- Þurfti að bruna frá Íslandi eftir að konan hótaði að skilja við hann (fim 10. nóv 15:35)
- Arsenal tilbúið að greiða uppsett verð - Osimhen til Man Utd? (fim 10. nóv 09:50)
- Toney hlýtur að fá símtal frá Heimi eftir ákvörðun Southgate (fim 10. nóv 12:11)
- Sex frá Manchester í portúgalska hópnum (fim 10. nóv 18:25)
- Evrópudeildin: Man Utd mætir Barcelona í umspilinu (mán 07. nóv 12:19)
- Öfundsjúkur Rooney - „Ætla ekki að segja að ég líti betur út en hann en það er samt sannleikurinn" (sun 13. nóv 23:07)
Athugasemdir