Leao orðaður við Liverpool - Bayern lækkar verðmiðann á Coman - Nunez vildi fara í janúar
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   fös 03. maí 2019 11:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kristján Páll: Sjáum hvað kemur upp úr pokanum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er stemning í Breiðholtinu fyrir komandi tímabili í Inkasso-deildinni. Kristján Páll Jónsson, leikmaður Leiknis R., ræddi við Fótbolta.net um komandi tímabil.

„Við erum fullir tilhlökkunar og hrikalega spennir að byrja," segir hann.

Kristján Páll er að fara inn í enn eitt tímabil sitt sem leikmaður Leiknis. Hann hefur nánast leikið samfleytt með liðinu frá 2006.

„Veturinn hefur verið hrikalega góður samanborið við síðustu tvo vetra. Við höfum lagt mikið upp úr líkamlega forminu. Siggi Höskulds, aðstoðarþjálfari okkar síðasta sumar, tók okkur í gegn."

Stefán Gíslason tók við Leikni eftir síðustu leiktíð.

„Hann hefur komið vel inn í þetta. Þetta er gæi sem þekkir fótbolta inn og út, og hefur kennt okkur mikið."

Leiknismenn höfnuðu í sjöunda sæti Inkasso-deildarinnar á síðustu leiktíð.

„Við höfum verið í þessari deild lengi og hún getur farið á alla vegu. Við stefnum á að koma af krafti inn í þetta og gefa öllum liðum leik. Við sjáum svo hvað kemur upp úr pokanum í september."

Fyrsti leikur Leiknis í Inkasso-deildinni er gegn Magna, sem tapaði 10-1 gegn Breiðabliki í Mjólkurbikarnum í vikunni.

Viðtalið er hér að ofan.

1. umferð í Inkasso:

laugardagur 4. maí

Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Leiknir R.-Magni (Leiknisvöllur)
16:30 Þór-Afturelding (Þórsvöllur)

sunnudagur 5. maí
14:00 Þróttur R.-Njarðvík (Eimskipsvöllurinn)
14:00 Víkingur Ó.-Grótta (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Fjölnir-Haukar (Extra völlurinn)
14:00 Keflavík-Fram (Nettóvöllurinn)


Athugasemdir
banner
banner
banner