Fótbolti.net mun líkt og undanfarin ár hita upp fyrir Pepsi Max-deild kvenna. Þriðja árið í röð bjóðum við upp á álitið í efstu deild kvenna með hópi góðra álitsgjafa sem leggur sitt mat á ýmislegt kringum deildina.
Pepsi Max-deild kvenna hefst fimmtudaginn 2. maí. Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum í Pepsi Max-deildinni!
Pepsi Max-deild kvenna hefst fimmtudaginn 2. maí. Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum í Pepsi Max-deildinni!
Spurning dagsins:
Hvaða lið falla?
Álitsgjafarnir eru:
Bergsveinn Ólafsson (Leikmaður Fjölnis)
Bjarni Helgason (Morgunblaðið)
Brynjar Benediktsson (Soccer and Education USA)
Björgvin Stefánsson (sóknarmaður KR)
Davíð Örn Atlason (leikmaður Víkings R.)
Glódís Perla Viggósdóttir (Rosengard)
Gunnar Birgisson (íþróttafréttamaður á RÚV)
Kristjana Arnarsdóttir (RÚV)
Mist Rúnarsdóttir (Fótbolti.net)
Sandra María Jessen (Leverkusen)
Sjá einnig:
Hvaða þjálfara myndir þú fara með hringinn í kringum landið?
Hvaða lið veldur mestu vonbrigðum?
Hvaða leikmann myndir þú kjósa sem forseta?
Hvað mun einkenna tímabilið?
Hver verður best?
Hvaða leikmaður á eftir að springa út?
Hver verður markadrottning?
Hvaða lið verður spútnik liðið?
Athugasemdir