Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
banner
þriðjudagur 22. apríl
Besta-deild kvenna
mánudagur 14. apríl
Besta-deild karla
laugardagur 12. apríl
Mjólkurbikar karla
föstudagur 11. apríl
Meistarar meistaranna konur
þriðjudagur 8. apríl
Þjóðadeild kvenna
laugardagur 5. apríl
Besta-deild karla
föstudagur 4. apríl
Þjóðadeild kvenna
fimmtudagur 3. apríl
Mjólkurbikar karla
sunnudagur 30. mars
Meistarar meistaranna
föstudagur 28. mars
Bosemótið - Úrslit
Úrslit Lengjubikars kvenna
þriðjudagur 25. mars
Kjarnafæðimót - úrslit
Milliriðill U19
Vináttulandsleikur U21
sunnudagur 23. mars
Umspil Þjóðadeildarinnar
laugardagur 22. mars
Úrslitaleikur Lengjubikarsins
fimmtudagur 20. mars
Umspil Þjóðadeildarinnar
miðvikudagur 19. mars
U19 milliriðill
þriðjudagur 18. mars
Undanúrslit Lengjubikarsins
föstudagur 14. mars
þriðjudagur 25. febrúar
Þjóðadeild kvenna
föstudagur 21. febrúar
fimmtudagur 20. febrúar
Sambandsdeildin
föstudagur 31. janúar
Úrslitaleikur Þungavigtarbikarsins
fimmtudagur 30. janúar
Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins
fimmtudagur 19. desember
Sambandsdeildin
mánudagur 2. desember
Vináttulandsleikur
föstudagur 29. nóvember
fimmtudagur 28. nóvember
Sambandsdeildin
þriðjudagur 19. nóvember
Þjóðadeildin
sunnudagur 17. nóvember
U21 - Vináttuleikur
laugardagur 16. nóvember
Þjóðadeildin
U19 karla - Undank. EM 2025
fimmtudagur 7. nóvember
Sambandsdeildin
þriðjudagur 5. nóvember
Undankeppni EM U17
sunnudagur 27. október
Besta-deild karla - Efri hluti
fimmtudagur 24. október
Vináttulandsleikur
Sambandsdeildin
sunnudagur 20. október
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 19. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
þriðjudagur 15. október
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
mánudagur 14. október
Landslið karla - Þjóðadeild
föstudagur 11. október
fimmtudagur 10. október
Undankeppni EM U21 karla
sunnudagur 6. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 5. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
sunnudagur 20. apríl
Úrvalsdeildin
Fulham 0 - 0 Chelsea
Ipswich Town 0 - 0 Arsenal
Leicester - Liverpool - 15:30
Man Utd 0 - 0 Wolves
Super League - Women
Manchester City W 1 - 1 Everton W
Tottenham W 0 - 0 Aston Villa W
Bundesligan
Dortmund - Gladbach - 15:30
Augsburg - Eintracht Frankfurt - 13:30
St. Pauli - Leverkusen - 17:30
Meistaradeild kvenna
Barcelona W - Chelsea W - 16:00
WORLD: International Friendlies
San Marino U-16 0 - 7 Kosovo U-16
Albania U-16 0 - 0 Andorra U-16
Anquilla - British Virgin Islands - 20:00
Serie A
Bologna - Inter - 16:00
Empoli 0 - 0 Venezia
Milan - Atalanta - 18:45
Eliteserien
Tromso 0 - 0 Kristiansund
Úrvalsdeildin
Zenit - Khimki - 13:30
CSKA - Kr. Sovetov - 16:30
Dinamo 3 - 1 Rubin
Fakel 0 - 2 Rostov
La Liga
Real Madrid - Athletic - 19:00
Valladolid 0 - 2 Osasuna
Villarreal - Real Sociedad - 14:15
Sevilla - Alaves - 16:30
Damallsvenskan - Women
Linkoping W 0 - 0 Norrkoping W
Elitettan - Women
Hacken-2 W 1 - 1 Umea W
mið 03.maí 2023 17:30 Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Magazine image

Spá þjálfara og fyrirliða fyrir Lengjudeildina: 4. sæti

Fótbolti.net kynnir liðin sem leika í Lengjudeildinni í sumar eitt af öðru eftir því hvar þeim er spáð. Við fengum alla fyrirliða og þjálfara í deildinni til að spá fyrir sumarið og fengu liðin stig frá 1-11 eftir því en ekki var hægt að spá fyrir sínu eigin liði.

Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. Leiknir R., 162 stig
5. Grótta, 161 stig
6. Afturelding, 151 stig
7. Vestri, 135 stig
8. Þór, 98 stig
9. Njarðvík, 79 stig
10. Selfoss, 70 stig
11. Þróttur R., 58 stig
12. Ægir, 27 stig

4. Leiknir R.
Leiknisliðið er ótrúlega sterkt og spennandi, margir efnilegir og sprækir ungir strákar í bland við meiri reynslu, gott jafnvægi í hópnum sem getur fleytt liðinu langt.



Þjálfarinn: Vigfús Arnar Jósepsson tók við í vetur þegar Siggi Höskulds söðlaði um og samdi við Val. Fúsi vill að liðið sitt spili boltanum með fram jörðinni og er Barcelona hans uppáhaldsfélag í Evrópuboltanum. Hann var aðalþjálfari Leiknis 2018, er uppalinn hjá félaginu og þekkir hvern krók og kima.


Í stjórastólnum

Styrkleikar: Heimavöllurinn er og á að vera eitt aðalsmerki Leiknis, það er aldrei auðvelt að labba inn á Ghetto Ground með Elvis Presley í græjunum. Það er gríðarlegt hjarta í félaginu, góður kjarni leikmanna uppalinn og með úrvalsdeildar reynslu.


Binni Hlö

Veikleikar: Varnarleikurinn er spurningamerki, hafa misst Bjarka Aðalsteinsson sem var algjör lykilmaður og leiðtogi. Gyrðir fór einnig en hann spilaði hlutverk í vörn liðsins í fyrra, Óttar Bjarni þurfti að hætta svo eftir stendur Binni Hlö sem þarf að stýra nýrri og reynsluminni varnarlínu en áður.

Lykilmenn: Brynjar Hlöðvers er reynslubolti og algjör lykilmaður í vörninni, Daníel Finns Matthíasson er kominn aftur heim og á að sjá um að skapa færi fyrir Omar Sowe sem verður í fremstu víglínu.


Sowe

Fylgist með: Davíð Júlían Jónsson er gríðarlega fjölhæfur og skemmtilegur leikmaður, rosalega sterkur í mörgum þáttum leiksins, svona svokallaður “overall” leikmaður og gæti sprungið út í sumar. Var tvisvar í liði umferðarinnar í Bestu deildinni í fyrra.


Davíð Júlían

Komnir
Arnór Ingi Kristinsson frá Val á láni
Daníel Finns Matthíasson frá Stjörnunni (á láni)
Kaj Leo Í Bartalsstovu frá ÍA
Omar Sowe frá New York Red Bulls
Ólafur Flóki Stephensen frá Val (á láni)
Andi Hoti frá Aftureldingu (var á láni)
Patryk Hryniewicki frá KV (var á láni)


Andi Hoti öðlaðist reynslu hjá Aftureldingu í fyrra

Farnir
Adam Örn Arnarson í Fram (var á láni)
Birgir Baldvinsson í KA (var á láni)
Bjarki Aðalsteinsson í Grindavík
Dagur Austmann Hilmarsson í Grindavík
Emil Berger til HB
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson í FH
Kristófer Konráðsson í Grindavík (var á láni frá Stjörnunni)
Mikkel Dahl til HB
Mikkel Jakobsen í Vestra
Zean Dalügge til Lyngby (var á láni)

Líklegt byrjunarlið


Fyrstu þrír leikir Leknis:
5. maí, Þróttur R. - Leiknir R. (AVIS völlurinn)
12. maí, Leiknir R. - Selfoss (Domusnovavöllurinn)
21. maí, Þór - Leiknir R. (Þórsvöllur)
Athugasemdir