Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 31. desember 2022 12:30
Hafliði Breiðfjörð
100 mest lesnu fótboltafréttir ársins 2022
Gylfi vakti athygli í stúkunni í Manchester.
Gylfi vakti athygli í stúkunni í Manchester.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Messi var ósáttur eftir Hollandsleikinn á HM í Katar.
Messi var ósáttur eftir Hollandsleikinn á HM í Katar.
Mynd: Getty Images
Lýsing Gunnars Birgissonar vakti heimsathygli.
Lýsing Gunnars Birgissonar vakti heimsathygli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þorsteinn Halldórsson vildi ekki refsa Auði Scheving einum markmanna Íslands þó hann væri að sofa hjá mömmu hennar.
Þorsteinn Halldórsson vildi ekki refsa Auði Scheving einum markmanna Íslands þó hann væri að sofa hjá mömmu hennar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
James Milner fékk sér kvöldmat á Selfossi.
James Milner fékk sér kvöldmat á Selfossi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísak Snær Þorvaldsson vakti athygli á árinu.
Ísak Snær Þorvaldsson vakti athygli á árinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fóboltaárinu 2022 er að ljúka og því er kominn tími á að renna yfir mest lesnu fréttir ársins á Fótbolta.net.

Topp 100 listinn er fjölbreyttur en þar má finna fréttir úr hinum ýmsu áttum fótboltans, innanlands sem utan.


  1. Gluggadagurinn í beinni - Nýjustu tíðindi og slúður (mán 31. jan 23:00)
     Stærstu dagarnir á hverju ári eru gluggadagarnir, lokadagur félagaskiptagluggans í Englandi og um alla Evrópu. Fótbolti.net er á vaktinni allan daginn og allt sem gerist kemur fyrst í þessa samantekt.

  2. Gylfi var mættur á leikinn (fim 14. júl 17:50)
    Gylfi Þór Sigurðsson hafði ekki sést opinberlega í heilt ár þegar hann mætti óvænt sem áhorfandi á leik Íslands og Ítalíu á EM kvenna. Fótbolti.net náði fyrstu myndum af honum á vellinum og það vakti mikla athygli

  3. Messi æstur í viðtali eftir leik: Hvað ertu að horfa á hálfviti? (fös 09. des 22:45)
     Það var hellingsdrama í leik Argentínu og Hollands á HM í Katar. Argentína vann í vítaspyrnukeppni en Lionel Messi var samt mikið niðri fyrir eftir leikinn.

  4. Lýsing Gunnars á marki Messi vekur heimsathygli (lau 26. nóv 22:14)
  5. Greenwood sakaður um gróft heimilisofbeldi - Man Utd sendi út yfirlýsingu (sun 30. jan 10:34)
  6. Leikmenn Man Utd í „sjokki" eftir slagsmál á æfingu (lau 14. maí 12:27)
  7. Arnar um son sinn: Hann er Belgi og mamma hans er belgísk (fös 16. sep 15:37)
  8. Mættu í afmælið hjá dreng sem hafði verið lagður í einelti (þri 01. nóv 14:46)
  9. Gluggadagvaktin - Nýjustu tíðindi og slúður (fim 01. sep 08:10)
  10. Segir að kaflinn um Söru verði ekkert sérstaklega stór og mikill (mán 18. júl 12:00)
  11. Henderson með kynþáttaníð í garð Gabriel? (sun 09. okt 21:50)
  12. Faðir stúlkunnar: Einhver hakkaði símann hennar (sun 30. jan 17:22)
  13. Eiður Smári sagður hafa verið tekinn við ölvunarakstur eftir æfingu (fim 06. okt 10:43)
  14. Klopp: Hvenær dó þessi regla? (mið 31. ágú 22:24)
  15. Fleiri myndir af Gylfa á leiknum - Eitt ár frá handtöku hans (sun 17. júl 11:21)
  16. Stemning í klefa Argentínumanna - „Mínútuþögn fyrir Mbappe sem lést" (sun 18. des 22:48)
  17. Klopp setti hendur á háls Fernandes - Algjörlega meinlaust (mán 22. ágú 23:38)
  18. Glenn rekinn frá ÍBV og Þórhildur hættir (Staðfest) (lau 15. okt 15:46)
  19. Saltkóngurinn braut reglur FIFA (mán 19. des 22:04)
  20. Liverpool hefur náð munnlegu samkomulagi við Dortmund (sun 28. ágú 10:33)
  21. Gluggakvöldvaktin Í BEINNI - Glugganum lokað 22 (fim 01. sep 15:19)
  22. „Kaupin á Casemiro sýna mér að Man Utd hefur ekkert lært" (mán 22. ágú 09:35)
  23. Skýr skilaboð frá Ronaldo (sun 26. jún 10:16)
  24. Leikmaður Malmö um Kristal - „Ógeðslega heimskulegt og hann skildi liðið eftir í skítnum" (þri 05. júl 20:43)
  25. „Ég vil ekki lengur horfa á þennan leik, ég vil bara fara heim" (lau 28. maí 19:30)
  26. Eiður Smári gekk út úr viðtali: Þið megið ákveða hvar hún liggur (mið 03. ágú 22:11)
  27. James Milner snæddi kvöldverð á Selfossi (fim 24. mar 20:46)
  28. Greenwood búinn að breytast mikið - Mætti fyrir dóm í fyrsta sinn (mán 17. okt 12:27)
  29. Guðmann brjálaður - „Hversu margir þurfa að slíta krossbönd?" (fös 06. maí 20:50)
  30. Gagnrýnir Arnar harðlega - „Nóg að vera ungur og í erlendu félagsliði" (mið 01. jún 12:15)
  31. Krísufundur hjá Ronaldo og umboðsmanni (sun 09. jan 11:15)
  32. Segir að Arnar átti að fá tuttugu leikja bann - „Hann er bara kjáni fyrir mér” (sun 14. ágú 12:30)
  33. Mætti fullur á æfingar hjá Real Madrid (sun 19. jún 21:17)
  34. „Ætla ekki refsa henni fyrir það að ég sé að sofa hjá mömmu hennar" (fös 22. apr 16:37)
  35. Kyrja mjög ljóta söngva um Damir aftur og aftur (fös 19. ágú 21:02)
  36. Segir KA ekki hafa boðið Arnari samning - „Mesta skita framkvæmdastjóra frá upphafi" (fös 23. sep 23:05)
  37. Man Utd neitaði áhugaverðu tilboði frá Barca - Bellingham til Liverpool? (mán 27. jún 10:03)
  38. Tchouameni samþykkir tilboð Liverpool (mán 23. maí 10:00)
  39. Gylfi lækkaði í launum en er samt lang launahæstur (lau 01. jan 22:30)
  40. Hitamál í Breiðholti - „Styrktaraðili hringt og hótað því að hætta" (þri 02. ágú 13:39)
  41. „Fimm eða sex leikmenn þarna sem eiga aldrei aftur að spila fyrir Man Utd" (sun 06. mar 19:07)
  42. Tveimur vikum seinna íhugar Liverpool að rifta við Arthur (mið 14. sep 17:07)
  43. Emil fór aftur í hjartastopp (mán 16. maí 19:19)
  44. Fólk dolfallið yfir nýrri mynd af Messi og Ronaldo (lau 19. nóv 22:20)
  45. Ronaldo yfirgefur Manchester United (Staðfest) (þri 22. nóv 17:35)
  46. Risatilboði Man Utd í Evanilson hafnað (þri 21. jún 09:42)
  47. Óli vildi ekki svara - Arnar segir óeðlilegt að Eggert spili (mán 18. apr 22:17)
  48. Sakar Þorlák um rasisma - „Leikmennirnir voru í sjokki" (sun 17. júl 17:04)
  49. Twitter - Hlýtur að vera versta skipting sögunnar (lau 10. des 21:17)
  50. Thiago faðmaði Eið Smára - Kom inn fyrir Íslendinginn hjá Barcelona (mán 07. nóv 09:58)
  51. Helgi Seljan blandar sér í umræðuna: Eins og hortugur, frekur smákrakki (mið 10. ágú 11:27)
  52. Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni handtekinn grunaður um nauðgun (mán 04. júl 17:44)
  53. Conte með fyndin skilaboð til Tuchel á Instagram (sun 14. ágú 23:55)
  54. „Þægilegt að koma bara heim með 900 þúsund kall á mánuði" (þri 15. feb 20:16)
  55. Arsenal er ekkert að grínast á markaðnum (sun 26. jún 14:00)
  56. Tíu sem gætu tekið við FH (fös 17. jún 00:10)
  57. Stuðningsmenn Liverpool eiga yfir höfði sér langt bann (sun 31. júl 22:45)
  58. Vangaveltur um Andra Lucas Guðjohnsen (mán 14. mar 09:00)
  59. Þrír stjórar strax orðaðir við Chelsea (mið 07. sep 09:40)
  60. Ætla að ríða Króötum í næsta leik - „Svo einfalt er það" (mið 23. nóv 21:43)
  61. Mætti tvisvar of seint og var settur til hliðar af Ten Hag (mán 25. júl 14:30)
  62. Spáin fyrir enska - 6. sæti - „Með besta bakvarðapar deildarinnar" (mið 03. ágú 14:00)
  63. Bendir á veikleika Man Utd - „Þetta er ekkert leyndarmál" (lau 12. feb 15:53)
  64. Arnar Páll látinn fara: Vil sýna að félagið sé að gera mistök (fös 09. sep 21:51)
  65. Tuchel rekinn frá Chelsea (Staðfest) (mið 07. sep 09:14)
  66. Fernandes gerði allt vitlaust - Átti hann að fá rautt spjald? (mán 22. ágú 21:16)
  67. Man Utd fór illa með Liverpool í Taílandi (þri 12. júl 15:03)
  68. Dómarinn fékk öryggisfylgd úr Kórnum - Hegðun þjálfara Gróttu skoðuð af aganefnd (sun 31. júl 12:58)
  69. Viðbrögð fjórða dómarans vekja athygli - „Er þetta ekki svolítið óvenjulegt?" (sun 20. feb 07:30)
  70. City reynir að endursemja við Haaland - Antony fór ekki eftir fyrirmælum (mið 05. okt 09:05)
  71. Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni ef VAR væri ekki til (fim 29. sep 17:30)
  72. Helsti munurinn áður en vítin voru tekin: Jordan Henderson (mán 12. des 16:11)
  73. Fimm mínútum eftir fréttina fékk Davíð SMS frá Davíð (fös 23. sep 16:30)
  74. Telja ýmislegt benda til þess að Gylfi verði ákærður í vik­unni (mán 17. jan 13:01)
  75. Vilja fá Solskjær aftur til Manchester United (þri 18. jan 08:30)
  76. Aðstoðarþjálfari ÍBV farinn heim - „Ef ekki, þá skiljum við það" (mán 08. ágú 14:00)
  77. Þjálfarinn skipti sjálfum sér inn á - „Haukarnir gjörsamlega trylltir" (fös 02. sep 14:55)
  78. Mikill hiti á N1 mótinu - Þróttur dró sitt lið úr leik (lau 02. júl 21:38)
  79. Búinn að fá nóg af hegðun Arteta - „Gerðu eitthvað í þessu" (sun 06. nóv 22:30)
  80. Mikael virtist gefast upp - „Þetta verður að vera sýnt á fundi" (fim 09. jún 23:33)
  81. Klopp: Farið að panta hótelherbergi (lau 28. maí 22:50)
  82. Bauð upp á sérstakt látbragð er hann tók við verðlaununum (sun 18. des 21:35)
  83. Hvernig Ísak Snær varð óvænt langbestur í deildinni (þri 21. jún 23:55)
  84. „Verðmiði Man Utd eitt það fáránlegasta sem ég hef séð í fótbolta" (mið 26. jan 14:08)
  85. „Er á súperdíl og maður skilur að hann fari ekki frá honum" (fim 28. júl 11:37)
  86. Mistök að hafa ekki farið til Liverpool (fim 07. júl 10:30)
  87. Eins og ef Eiður Smári hefði verið skilinn eftir heima á EM 2016 (mið 09. nóv 15:37)
  88. Mané fer frá Liverpool í sumar (sun 29. maí 13:00)
  89. Kári samdi við Hannes á Spáni (Staðfest) (fös 17. jún 15:13)
  90. Nike hefur miklar áhyggjur af Greenwood - „Lögreglan veit af myndunum" (sun 30. jan 14:45)
  91. Segir að það sé kominn tími á að ræða um Van Dijk (fim 08. sep 10:34)
  92. Lítill áhugi á Ronaldo - Forráðamenn Arsenal svekktir (fös 02. sep 08:10)
  93. Lögregla kölluð til á Gothia Cup - Lömdu andstæðinga sína og þjálfarinn alblóðugur (fös 22. júl 20:34)
  94. Hvar er Björn Bergmann? (þri 25. okt 17:17)
  95. Myndband: Nunez veiddur í gildru (mán 15. ágú 20:28)
  96. Hvernig þróaðist það þannig að Gakpo er á leið til Liverpool en ekki Man Utd? (þri 27. des 09:22)
  97. Ronaldo opnar sig í viðtali við Piers Morgan: Man Utd sveik mig og gerði mig að svörtum sauð (sun 13. nóv 22:19)
  98. Ronaldo: Þið munuð heyra sannleikann eftir nokkrar vikur (þri 16. ágú 21:52)
  99. Neitaði að árita Tottenham treyju - „Þetta er ógeðslegt” (mán 20. jún 23:30)
  100. Ætlar aldrei aftur til Íslands útaf rasisma: „Ef hann drepst eru margir Pólverjar sem geta komið í staðinn" (fös 12. ágú 08:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner